Olio ROI hefur í fimm kynslóðir framleitt hágæða ólífu olíur úr Taggiasca ólífunni í Argentinia dalnum á Ítalíu. Framleiðslan hefur verið staðsett í Badalucco í yfir 100 ár. Framleiðandinn leggur mikla áherslu á gæði og er framleiðslan með PDO/DOP vottun sem tryggir neytendum gæði og rekjanleika hráefna.

Veðurfar og staðsetning gerir það að verkum að olían er ótrúlega mjúk með lágu sýrustigi og er því sérstaklega góð á mat þar sem hún verður ekki of yfirgnæfandi.

ROI framleiðir ekki bara hágæða olíur heldur einnig pesto, sólþurrkaða tómatar, ólífu mauk og meira að segja ólífu gin og bjór.