Cape Herb & Spice var stofnað árið 1994 í Höfðaborg í Suður-Afríku. Það er í dag hluti af einu stærsta matvælafyrirtæki Suður-Afríku og er selt út um allan heim.

Á umbúðum þeirra má sjá að þeir leggja mikinn metnað í vörurnar sínar sem eru ekki bara einstaklega fallegar heldur einnig mjög notendavænar. Þeir leggja mikið upp úr gæðum og ferskleika og má þar nefna:

  • Vörurnar eru framleiddar fyrir hverja sendingu
  • Ekkert MSG
  • Engin gervi litar- og bragðefni
  • Án erfða- og aukaefna
  • Án rotvarnarefna
  • 80% af kryddum og jurtum eru keyptar beint af framleiðanda

VÖRULISTI

Exotic Spice Boxes
Exotic Spice Boxes
Freeze Dried Herbs
Freeze Dried Herbs
Grinders
Grinders
Rub Shaker Tins
Rub Shaker Tins
Refills
Refills
Spices Of Origin
Spices Of Origin
Chilli Tins
Chilli Tins
Tall Shaker Seasonings
Tall Shaker Seasonings
Curry Tins
Curry Tins
Tastebud
Tastebud
Previous Next