Skosh náttúrulegur hreinsiefna pakki

7.990kr.

Náttúrulega tandurhrein jól með Skosh – alveg án plasts!

Allt sem þú þarft til að þrífa heimilið! Einfaldlega pantaðu umhverfisvæna hreinsiefna pakkan frá Skosh og þú ert tilbúinn að byrja að þrífa. Slepptu við að fara í búðina, hættu að kaupa einnota plast, lækkaðu kolefnisfótsporið og slepptu öllum eitruðum efnum á heimilið. Þú notar síðan flöskurnar aftur og þarft aðeins að kaupa áfyllingar í töfluformi. Fallegt, einfalt, umhverfisvænt og fer lítið fyrir!

Pakkinn inniheldur: 3 flöskur, 2 multi-purpose töflur, 2 bathroom töflur, 2 glass and mirror töflur.

Á lager

Flokkur: